Great North Golden

Ræktandi
Steinunn Guðjónsdóttir
 
 
þrastartjörn 11,
260 Reykjanesbær, Ísland.

Hand Feed and Bottle Feed Animals

B92T3080-2.jpg
acana.png
Heimilis-
hundar

Sýninga-

hundar

 

vinnu-

hundar

Great

North Golden

20170811_200226.jpg
Erum með fyrirhugað got árið 2022
Alma 3.jpg
Stigahæsti Golden Retrieverar 2021

 Zampanzar Apple Blossom varð stigahæsti Golden Retriever hjá Retriverdeild HRFÍ 2021

Við hjá GNG erum sérlega stolt af þessari ungu tík að ná þessum frábæra árangri á sýningum 2021.

​Markmið okkar hjá Great North Golden

er að rækta heilbrigða og skapgóða hunda innan standar hjá FCI. Við erum með litla ræktun, einungis með got einstaka sinnum. Okkur hefur gengið einstaklega vel á sýningum, erum með alþjóðlega og íslenska meistara, einnig eigum við stigahæsta golden retrieverdeildar HRFÍ 2009-2016, 2019 og 2021 og 2 sinnum best hund sýningar. Við elsku að vinna með hundunum okkar, höfum farið með þá alla á retriever námskeið, nema Sebastian þann elsta en hann fór á sporanámskeið, allir hafa farið á hlýðni og eða hvolpanámskeið. Við leggjum áherslu á að okkar hvolpar fari til fólks sem hafa gaman að því að vinna með skemmtilegum, orkumiklum og fjörugum hundum.