

Alþjóðleg hundasýning 28.febrúar - 1.mars 2015
Glæsilegur árangur hjá hundunum okkar á sýningunni um helgina: C.I.E. ISShCh Standelbec Gabriella "Gaby" náði þeim frábæra árangri að verða 4. besti öldungur sýningar, svakalega glæsilegur árangur hjá Gaby sem flaug inn hringinn og gleislaði sem aldrei fyrr, rétt tæplega 10 ára gömul. Að hugsa sér að þessi tík fékk krabbamein fyrir tæpum 2 árum og þurfti að gangast undir 2 stórar aðgerðir, í dag er hún eins og unglingur!! RW- 14 ISShCH Heatwave Little Miss Sunshine "Sól" varð


Great North Golden Mount Denali "Kasper" orðinn OB1 meistari!!
Great North Golden Mount Denali "Kasper" og Sandra gerðu sér lítið fyrir og náðu 1. einkunn í hlýðni um helgina, þar sem þetta var hans 3. fyrsta einkunn þá er hann búinn að ná þeim merka áfanga að verða orðinn hlýðni 1. meistari!!! Við hjá GNG erum ferlega stolt af þessu flotta pari, innilega til hamingju með þessa frábæru vinnu Sandra!!! #photo #text
Sandra og Kasper náðu frábærum árangri í hlýðni 1.
Sandra og Kasper náðu frábærum árangri í hlýðni 1. um seinustu helgi! Great North Golden Mount Denali "Kasper" og Sandra gerðu sér lítið fyrir og náðu 1. einkunn í hlýðni eitt á Akureyri um seinustu helgi, dómari var Albert Steingrímsson. Innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur Sandra!! #text
Yrja gerði sér lítið fyrir um helgina og náði sér í nafnbótina C.I.E: fyrst Great North Golden hunda
við erum alveg gríðarlega stolt af RW-13 ISShCh Great North Golden Sunrise Glacier "Yrju" sem náði sér í 4 og síðasta alþjóðlega sýningarmeistarastig um helgina og er þar af leiðandi orðin alþjóðlegur meistari eins og foreldar sínir. Innilega til hamingju með þessa glæsilegu tík Ásdís Björk Guðmundsdóttir þið eruð frábært "team"!!! #text
Great North Golden með ræktunarhóp
Í fyrsta skiptið þá var ákveðið að taka þátt með ræktunarhóp á hundasýningu, dómari var sem áður Laurent Pichard. Fengum við frábæran dóm sem við erum gríðarlega stolt yfir!! Í ræktunarhópnum voru: RW-13 ISShCh Great North Golden Sunrise Glacier "Yrja" ISShCh Great North Golden Mount Belukha "Guttormur" Great North Golden Arcticwolf "Virgill" Great North Golden Aurora Boralis "Grace" Dómurinn var eftirfarandi: Ex. group of 4 of same comb. Showing at a high level quality of st
Frábær hundsýning að baki.
BOB var Great North Golden Sunrise Glacier og BOS Allways on my mind of Famous Family!! Stórkostleg úrslit fyrir GNG ræktunina um seinustu helgi: BOB var RW-13 ISShCh Great North Golden Sunrise Glacier "Yrja" með CACIB og 4. best í grúbbu! BOS var C.I.E. ISShCh Allways on My Mind of Famous Family "Josh" með CACIB! 2. besti rakki var ISShCh Great North Golden Mount Belukha með V-CACIB! 3. besti rakki og bestur í opnum flokki var Great North Golden Arcticwolf með íslenskt meist
Svava fór með Grace í þriðja veiðiprófið á þessu sumri að Villingavatni
Dómari var Sigurmon M. Hreinsson. Frjáls leit; Ágæt finnur 5 fugla. Hraði: Ágætur. Úthald: Ágætt. Nef: Ágætt. Fjarlægðarstjórnun: Næjanleg fyrir þennan flokk. Staðsetningareiginleiki: Góður bæði á landi og vatni. Skotstöðuleiki: Góður. Sóknarvilji: Mætti vera betri stendur yfir fuglum. Meðferð á bráð: Góð. Sundhæfni: Góð. Vinnuviliji í vatn: Góður. Samstarfsvilji: Í góðu sambandi við stjórnanda.Umsögn: Efnileg tík sem á framtíðina fyrir sér. Stendur yfir of mörgum fuglum.2. e
Frábær úrslit hjá Great North Golden hundunum á deildarsýningu Retrieverdeildinni í Húsafelli 7. júl
Heatwave Little Miss Sunshine aka Sól var BIS-2 og Junior BIS-1, BOB og fékk sitt annað Íslenska meistarastig, frábær árangur hjá þessar ungu fallegu tík! Great North Golden Mount Beluka var BOS. C.I.E. ISShCh Standelbec Gabriella aka Gaby varð önnur besta tík með meistaraefni og besti öldungur sýningar. C.I.E. ISShCh Allways On My Mind From Famous Family aka Josh varð annar besti rakki með meistaraefni. Great North Golden Aurora Boralis aka Grace varð besta tík í opnum flokk
Dewmist GlitterN Glance Stormur BOB
Seinna um daginn náði hann því að verða annar í grúbbu, Stormur fékk einnig í dag sitt fyrsta Íslenska meistarastig, dómari var Hr. Per Kr. Andersen. ISShCh Great North Golden Sunrise Glacier var BOS og fékk einnig titilinn Reykjavík Winner 2013, eigandi er Ásdís Björk Guðmundsdóttir. ISShCh Great North Golden Mount Beluckha var 3. besti rakki og verðugur meistari. Heatwave Little Miss Sunshine fékk excellent og best í ungliðaflokki. Great North Golden Aurora Boralis fékk ver