

Góður árangur á sýningum og veiðiprófum árið 2018!
Við erum ótrúlega ánægð og stolt af árangri hundanna okkar á sýningum, veiðiprófum og vinnuprófum á árinu 2018. Fjórir Great North Golden...


Cesar besti hundur tegundar á Winter Wonderland
Frábær árangur hjá Cesar á Winter Wonderland NUK hundasýningunni 24 nóvember, dómari var Eva Nielsen frá Svíþjóð. Great North Golden...


Seinasta veiðipróf ársins
ISCh Dewmist GlitterN Glance og Svava tóku þátt í seinasta veiðiprófi ársins að Draugatjörn laugardaginn 22. september. Ótrúlega...


Veiðipróf í Hvammsvík 8. september
Stormur og Svava tóku þátt í veiðiprófi í Hvammsvík í Hvalfirði 8. september og gerði Stormur sér lítið fyrir og náði 1. einkunn í opnum...


Tvöföld hundasýning HRFÍ í ágúst
Hope og Cesar mættu til leiks á tvöfalda hundasýningu HRFÍ 25. og 26. ágúst þar sem þau stóðu sig sérlega vel. Fyrri daginn fékk Cesar...


Deildarviðburður Retrieverdeildarinnar
Frábær helgi að baki hjá Retrieverdeildinni, við hjá GNG tókum þátt í öllum viðburðunum þar sem Stormur var í aðalhlutverki. Stormur...


Frábær árangur á tvöfaldri sýningu
Hope og Jökull gerðu frábæra hluti á tvöfaldri hundasýningu helgina 9. og 10. júní, fyrri daginn varð Hope BOB og Jökull BOS og seinni...


ISCh Dewmist GlitterN Glance í 1. sæti í opnum flokki í vinnuprófi
ISCh Dewmist GlitterN Glance "Stormur" stóð sig sérlega vel á vinnuprófi (WT) 1. maí og náði 92 stigum af 100 mögulegum (92/100) og...


Hope BIS 4 hvolpur 6-9 mánaða!
Norðurljósasýning HRFÍ - dómari Tuire Okkola frá Finnlandi Hope gerði sér lítið fyrir í flokki hvolpa 6-9 mánaða og varð 4. besti hvolpur...


Stigahæsti öldungur tegundar 2017
ISShCH Great North Golden Mount Beluka "Guttormur" varð stigahæsti golden öldungur árið 2017 á sýningum og vann Korpubikarinn, Þess má...