

Winter Wonderland - hundasýning
Skemmtileg hundasýningarhelgi að baki *Winter Wonderland*, við mættum til leiks með Great North Golden Sunshine Hope og Great North...


Kynnum með stolti tvo nýja meðlimi í GNG fjölskyldunni
Ákveðið var að halda tveimur hvolpum úr gotinu undan Sól og Guttormi, tíkinni Great North Golden Sunshine Hope og rakkanum Great North...


Alþjóðleg hundasýning 16. september 2017
Guttormur og Stormur mættu á alþjóðlega hundasýningu 16. september dómari var Rune Fagerström frá Finnlandi, Stormur var skráður í...


Stormur BOB á deildarsýningunni 15. júlí
Stormur eða ISCh ISShCh RW-13-14-15 Dewmist Glitter´n Glance gerði sér lítið fyrir og varð Besti hundur tegundar á deildarsýningunni 15....


Sól hefur eignast hvolpa
C.I.E. ISShCH RW-14 -15 NLM Heatwave Little Miss Sunshine "Sól" og ISShCh Great North Golden Mount Beluka "Guttormur" eignuðust 10 hvolpa...


Tvöföld hundasýning 24. og 25. júní
Guttormur (ISShCh Great North Golden Mount Beluka) dustaði rykið af sýningartaumnum og mætti til leiks á alþjóðlegu hundasýninguna...


Standelbec Gabriella "Gaby" 12 ára í dag!
Drottningin á heimilinu Standelbec Gabriella "Gaby" er 12 ára í dag!! Í tilefni dagsins var blásið til veislu og allir fengu eitthvað...


Við eigum von á hvolpum !
Eftir langan og erfiðan vetur, sáran missir í haust og í vor, þá fengum við loksins þær gleðilegu fréttir í dag að Sól og Guttormur eiga...


Sól Norðurljósa meistari
Nýr titill bættist í safnið hjá Heatwave Little Miss Sunshine "Sól" eftir seinustu sýningu, núna var það Norðurljósa meistari. Til gamans...


Josh fallinn
Elsku hjartans C.I.E. ISShCh Allways On My Mind From Famous Family "Josh" okkar er fallinn, langt um aldur fram. Josh var einstakur...