March 2, 2015

Glæsilegur árangur hjá hundunum okkar á sýningunni um helgina:

C.I.E. ISShCh Standelbec Gabriella "Gaby" náði þeim frábæra árangri að verða 4. besti öldungur sýningar, svakalega glæsilegur árangur hjá Gaby sem flaug inn hringinn og gleislaði sem aldrei fyrr, rétt tæpleg...

December 19, 2014

RW-14 ISShCH Heatwave Little Miss Sunshine "Sól" gerði sér lítið fyrir og varð stigahæsti golden retriever hjá Retrieverdeild HRFÍ 2014 - glæsilegur árangur hjá þessar frábæru tík sem er ekki nema 2 ára gömul. Þess má geta að bróðir hennar hennar Sólar ISShCh Dewmist R...

November 8, 2014

Great North Golden Mount Denali "Kasper" og Sandra gerðu sér lítið fyrir og náðu 1. einkunn í hlýðni um helgina, þar sem þetta var hans 3. fyrsta einkunn þá er hann búinn að ná þeim merka áfanga að verða orðinn hlýðni 1. meistari!!!

Við hjá GNG erum ferlega stolt af þes...

March 23, 2014

ISSHCH Great North Golden Mount Belukha "Guttormur" er stigahæsti golden 2013. Glæsilegur árangur hjá Great North Golden á sýningum árið 2013!!

 

Við hjá GNG erum sérlega stolt af árangri okkar hunda á sýningum á þessu ári, hundar í okkar eigu eða ræktaðir hjá okkur eru...

Please reload

Recent Posts
Please reload

Search By Tags
Please reload

Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

© 2014 Great North Golden. Proudly created with Wix.com