NT CH-ISCH Islands Nollar Guttormur Geir "Sebastian"

Hr. Sebastian
Hr. Sebastian

Mesti SNILLINGUR allra tíma!

press to zoom
Sebastian, Athena og Gaby
Sebastian, Athena og Gaby

press to zoom
Elsku besti vinurinn
Elsku besti vinurinn

Sebastian er allra besti hundur og vinur sem við höfum eignast!

press to zoom
Hr. Sebastian
Hr. Sebastian

Mesti SNILLINGUR allra tíma!

press to zoom
1/4

Ættbók

Sebastian er íslenskur og alþjóðlegur meistari.

 

Hann er fæddur 10. May 1997, dáinn 17. apríl 2014.

 

BOBx6, BOSx7, Cacibx5, Res-Cacibx2, CACx4, CCx14, BÖSII

 

Hann er:

HD-ED FRI og DNA/PRA - normal, Clear.

 

Hann kláraði hlýðni hjá Hundaskólanum  Bala 23. 04. 1998 og skorðai 190 stig af  200. Hann fór einnig á sporanámskeið hjá Alberti Steingrímssyni vorið 2000 og fór í skapgerðarmat hjá HRFÍ.